23.10.08

Klukk

Þegar Pez-karlinn klukkar, þá svarar maður. Hann kann á tímanum skil.

1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Málari á Akureyri
Verkamaður í gatnagerð á Akureyri
Þræll á trefjaplastverkstæði í Sandefjord í Noregi
Prófarkalesari á Mogganum og svo Fréttablaðinu

2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Nýtt líf
Með allt á hreinu
Sódóma Reykjavík
Rokk í Reykjavík

3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Akureyri
Osló
St. Paul
Reykjavík

4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Adelboden í Sviss (1983)
Stokkhólmur (2006)
York á Englandi (2005 og aftur 2008)
Badlands í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum (1986)

5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
The Simpsons
I‘m Alan Partridge
Peep Show
The Office

6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Football365
Gmail-boxið mitt
Wikipedia
BlackPeopleLoveUs.com

7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
sushi
indverskt
marokkóskt
mjólk

8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
The Lives of John Lennon eftir Albert Goldman
American Psycho eftir Bret Easton Ellis
Árið – atburðir líðandi stundar í máli og myndum ca 1965-1986
Heimsmetabók Guinness

9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Seltjörn
KR-heimilið (í fótbolta)
Kjarnaskógur
York

10. Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Mamma mín
Valur
Högni
Hjörtur

16.10.08

"Beinagrindin Ellington"

Var bara svona að velta þessu fyrir mér.

8.10.08

Angist

Alls staðar er allt að fara í klessu:

http://www.youtube.com/watch?v=ZimbxYoRe2U&NR=1