25.1.09

Óborganlegur grínisti

Ef þetta er gamansemi og glaðværð stefni ég einarðlega að því að vera sá húmorslausasti þumbari sem ég get verið. Svo fer ég kannski að koma kommentakerfinu aftur upp einhvern tíma um það leyti sem ríkisstjórnin hættir sjálfviljug og frýs í helvíti.