27.1.09

Flokkurinn eða þjóðin

Spurningin sem hefði átt að spyrja Geir Haarde er þessi: Á hvern hátt hefði það verið andsnúið hagsmunum þjóðarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn gæfi eftir forsætisráðherrastólinn?