10.2.05

And the beat goes on...

Þetta er stórasti kragi í heimi...

Ég hélt að þessar sænsku danshljómsveitir væru hver annarri firrtari í fatasmekk, en þetta er ljótasti búningur allra tíma.

Svona var innanhússarkítektúrinn líka.

Made in the seventies, baby, be proud of it!

4 Ummæli:

Þann 6:30 e.h. , Blogger Not available sagði...

Hefurðu skoðað hinar myndirnar með því að fletta áfram? Hvílíkt grín!

 
Þann 7:07 e.h. , Blogger Magnús sagði...

Það hef ég svo sannarlega gert, og það var einmitt von mín að dyggustu lesendur mínir fengju meira út úr innlitinu en kasjúal sörferbötthóls. Mikil var dýrðin í þann dag.

 
Þann 4:29 e.h. , Blogger hronnsa sagði...

ubbsibubbsi. mer finnast nu sum thessi interior bara fin. annars er eg med tilgatu um ad thetta seu ekki kragar, heldur vaengir.

 
Þann 9:20 f.h. , Blogger Magnús sagði...

Hei, takk fyrir ábendingarnar mar. Og Mz. Beta: if you're anything like me ertu að hugsa um loðnasta rúmið á svæðinu, geri ég ráð fyrir. Ég get ekki að því gert að flest af hinu er í alvörunni eins og út úr martröð. Og kannski er maður geðveikt öruggur með svona über-kraga, ég veit það ekki. Útskýrir kannski Elvisbúningana.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim