20.1.05

Agitateurs

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Til dæmis vissi ég ekki fyrr en í dag að franska orðið yfir kokkteilpinna væri agitateur. Það má leggja út af þessari vitneskju á margan bráðsmellinn hátt, en ég ætla sem betur fer að sleppa því að þessu sinni. Góðar stundir.

2 Ummæli:

Þann 7:24 e.h. , Blogger Not available sagði...

Enska orðið "cock-tail" býður líka upp á skemmtilegar pælingar og íslenska orðið kokkteilpinni sömuleiðis. Hanastél hreinlega nær þessu ekki. Hvað með "lókrass"? Ekki alveg það sama að fara í hanastélsboð og lókrassaboð.

 
Þann 7:30 e.h. , Blogger Magnús sagði...

Af hverju ekki að fara með þetta á leiðarenda og kalla það tittlingsrassapartí? Séð og heyrt: "Geir Haarde og Kjartan Gunnars í tittlingsrassapartíi með Hannesi Hó að tala um afturhaldshommatitti!" Býður einhver betur?

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim