9.1.05

I Am the Resurrection

Það er langt síðan maður hefur tekið svona vel á því í flensunni og lifað bara á hóstamixtúru og leiðindum dögum saman. En allt tekur því miður einhvern tímann enda og til að fagna því vil ég deila með sem flestum þessari vefsíðu sem ágætisfólk vestur í Bandaríkjunum heldur úti. Það er gaman að sjá að fordómar gagnvart lituðu fólki eru ekki algildir þarna í landi draumanna.

2 Ummæli:

Þann 3:22 f.h. , Blogger hronnsa sagði...

thegar eg sa titilinn a thessari faerslu tha langadi mig mest ad skrifa i am the walrus en svo fannst mer thad ekkert snedug hogmend thvi yfirleitt thegar mer finnst eitthvad svona fyndid tha finnst engum thad fyndid thannig ad eg akvad bara ad segja velkominn a faetur og til hamingju med heilsuna.

 
Þann 7:37 f.h. , Blogger Magnús sagði...

Nei, um að gera, alltaf gaman að vitna í Vladimir Iliych Ulyanov.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim