Sólóferillinn heldur áfram
Jamm.Sælt veri fólkið. Nú fer að líða að því að önnur sólóplata mín komi út og mun meðfylgjandi mynd, sem tekin var á dögunum við Vogafjós Cowshed Café í Mývatnssveit, prýða umslagið. Lesendum er velkomið að stinga upp á nöfnum á plötuna, en þema hennar er sveitasöngvar.
<< Heim