Ótrúleg skipulagning
Næst þegar íþróttafréttamaður eða annar álitsgjafi segir að fótboltalið sé "ótrúlega vel skipulagt" eða "gríðarlega vel þjálfað", er þá ekki einhver til í að biðja viðkomandi að útskýra í hverju þetta skipulag felist? Ef menn eru svona hrikalega glöggir á leikskipulag hlýtur að vera sniðugt að miðla einhverri þekkingu umfram það hvernig staðan er eða hversu langt sé liðið á leikinn.
<< Heim