31.10.05

Fígúrur

Í samræðum í gær setti ég fram þá skoðun að það væri nánast enginn munur á Gillzenegger og stelpuræflinum sem var framan á Sirkus annars vegar og Sylvíu Nótt hins vegar nema helst að það fylgdi sögunni með þá síðastnefndu að hún væri tilbúningur. Hváði þá viðmælandi sem hafði einmitt haldið að Gillzenegger væri sams konar skrípafígúra og Sylvía Nótt. Sem verður að teljast fullkomlega eðlilegt.

3 Ummæli:

Þann 12:05 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Gilzenegger er sko for real. Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að búa í sama hverfi og þessi guðsgjöf til kvenna og gaurinn er sko ekki að grínast. Hvernig menn fara að því að misskilja sjálfa sig svona er beyond me en ef maður hefur húmor fyrir hreinræktuðum þorpsfíflum eins og þau gerðust best á 16.öld þá er gaman að stráknum :)

 
Þann 2:03 f.h. , Blogger Ingvar Valgeirsson sagði...

Hæ, Mangi!
Ingvar Valgeirs frá Akureyri.

 
Þann 1:11 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Gústa, veistu að Gilzenegger er for real því að þú býrð í sama hverfi og hann?? haha

Ertu þá búin að tala eitthvað við hann?

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim