21.11.04

RÚV

Rólegheitastund yfir imbanum að horfa á heimildarmynd um Hieronymus Bosch. Það er eins gott að RÚV gerir eitthvað af því að sýna góðar heimildarmyndir, því ekki gerir Stöð 2 það. En ég er að verða sífellt skeptískari á þýðingarnar. Ef mér skjátlast ekki þeim mun meira var "aesthetic aspects" þýtt sem "dulræn leiðsla". Ég er alveg fjarverandi í hádegismat um hvernig það hefur komið til.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim